Sunday, November 26, 2006

agh mér finnst ekki gaman að flytja, er að pakka öllu niður og svona og æjj még bara finnst það svo skrítið sérstaklega þegar ég var lítil átti ég hvergi heima, við leigðum alltaf bara og það var svona einsog að búa í ferðatösku... og satt að segja finnst mér það ekkert slæmt, núna vakna bara svo margar minningar eitthvað og vá... og ég er að finna svo mikið af einhverju sem ég var búin að geyma, Im high on memory :P lol
En já mér leiðist svo mikið að taka til og pakka niður að ég á örugglega eftir að blogga 4 sinnum í viðbót bara í dag og fara svo í blogg frí!!!!
:P
Svo veit ég ekkert hvað ég á að blogga um.
Kannski ég tali um nýju fartölvuna mína sem stelur af mér svefn!! Sko þannig er í pottinn búið að ég sef voða lítið eftir að ég fékk þessa tölvu mína og sérstaklega þar sem ég fæ humm internetiðð lol þeir sem vita ekki hvernig ég fæ það spyrjið mig þa´:P lolz það er fyndið og ég nýti mér það einsog ég get!! :D:D Og þess vegna sef ég ekkert, ,horfi á sjónvarpið gegnum tölvuna og allt mögulegt!
Og já blogga meira en ég ætti að gera þegar ég á að vera að gera aðra hluti einsog núna t.d.


já ok ég ætla að hætta að vera háð tölvunni í augnablik og fara að læra:P zomfg! ég sagði læra! meinti taka til, þetta er einhverskonar svona uhhh hvað heitir að vani að segja núna er ég hætt þessu og farin að læra...mmm
bæbæ
Arena

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Mig langar að stela af fólki svefn! Þá gæti ég alltaf verið vakandi og spilað tölvuleiki. It's the perfect crime.

12:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

NEEEEI! Stafaði nafnið mitt vitlaust.... ég er hálfviti... það er mjög dimmt hérna og ég sé ekki stafina... N er við hliðiná B!

12:01 PM  
Blogger ARENA said...

HAHAH you lose!! :P ég skrifa ekki nafnið mitt vitlaust :D

2:56 PM  
Anonymous Anonymous said...

En.. en... en... ég var sko ekkert í keppni :/

3:55 AM  
Blogger ARENA said...

Jú VÍST!!!! :P I FTW

4:10 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það er þröngt að búa í ferðatösku. Nema hún sé rosalega stór...

3:45 PM  

Post a Comment

<< Home